by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo dýrmæt stund og...