by Sæunn Gísladóttir | okt 9, 2022 | Leslistar, Pistill
Það fylgir því dásamleg tilfinning að vera búin að setja upp (með aðstoð) tvo heila veggi af bókahillum til að leyfa bókunum mínum loksins að fá sinn verðuga griðarstað. Eftir ellefu ár á flakki með u.þ.b. árlegum flutningum og oft á tíðum plássleysi sem olli því að...