by Katrín Lilja | júl 2, 2023 | Lestrarlífið, Pistill, Sumarlestur
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn … eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær...
by Katrín Lilja | jún 14, 2020 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundsson. Ég man þetta sumar sérstaklega vel. Á kvöldin, þegar við vorum öll komin ofan í svefnpoka, köld á nefinu...