by Sæunn Gísladóttir | ágú 19, 2022 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Dalurinn er frumraun Margrétar S. Höskuldsdóttur og kom nýlega út hjá Forlaginu. Bókin segir frá Sif sem heldur ein síns liðs vestur á firði í sumarbústað foreldra sinna, sem stendur í eyðidal, til að leggja lokahönd á meistararitgerð. Planið er að hún verði þarna...
by Katrín Lilja | mar 24, 2020 | Furðusögur
Alexander Dan sendi frá sér bókina Vættir fyrir jólin árið 2018. Hann hefur áður gefið út bókina Hrímland (2018) sem var síðar þýdd yfir á ensku og gefin út af breska bókaforlaginu Gollancz. Alexander hefur lengi verið mikill baráttumaður fyrir furðusögum á íslenskum...