by Rebekka Sif | nóv 21, 2021 | Jólabók 2021, Nýir höfundar, Viðtöl
Þrjár nýjar bækur komu út í haust á vegum bókaútgáfu Blekfjelagsins. Á bakvið útgáfuna eru núverandi og útskrifaðir nemar í ritlist. Haustið 2020 komu út þrjár ljóðabækur, í vor komu út tvær skáldsögur. Í þetta sinn er útgáfan mjög fjölbreytt, þar má finna skáldsöguna...
by Katrín Lilja | maí 12, 2019 | Fréttir
Ægir Þór Jähnke er maðurinn sem stendur á bak við nýja bókaútgáfu, Endahnúta, sem hann hyggst koma á legg með hjálp í gegnum Karolinafund. Sjálfur hefur hann þegar gefið út tvö verk undir nafni útgáfunnar. Ægir Þór er líka ritstjóri menningaritsins Skandala, en fyrsta...