“Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!”

“Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!”

Glæpasögur eru vinsælar með eindæmum. Það er hægt að finna glæpasögur í hverjum einasta bókaflokki og nánast hver einasti rithöfundur hefur skrifað einhverja slíka sögu, jafnvel meira að segja óvart. Stundum er glæpurinn augljós og í byrjun er hann framinn, atburðarás...
Slímast í eldhúsinu

Slímast í eldhúsinu

Fyrir nokkrum vikum gaf Katrín Lilja Sigurðardóttir, eða Sprengju-Kata, út Slímbók Sprengju-Kötu. Ég þekki Sprengju-Kötu helst í tengslum við Ævar vísindamann, þar sem hún kemur með skemmtileg og fræðandi innslög í þættina hans eða á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit...
Fræðibækur fyrir fróðleiksfúsa krakka

Fræðibækur fyrir fróðleiksfúsa krakka

Algengasta spurningin á heimilinu hjá okkur er “af hverju [eitthvað sem er nær ómögulegt að svara nema kunna skammtafræði og vera með doktorsgráðu í geimvísindum]?”. Fyrir svona fimm árum, þegar “af hverju?” spurningarnar byrjuðu, var ég meira...