Umsóknarfrestur í Svartfuglinn rennur út á morgun

Umsóknarfrestur í Svartfuglinn rennur út á morgun

Síðustu forvöð eru að senda inn handrit í keppnina um Svartfuglinn í dag. Umsóknarfrestur rennur út á morgun. Upphaflegur skilafrestur var til 1. janúar en fresturinn var framlengdur til 10. janúar 2019. Handitum skal skilað í þríriti til Veraldar að Víðimel 38, 107...
Lestraráskorun 2019

Lestraráskorun 2019

Áramótin marka tímamót sem eru mörgum innblástur fyrir eins konar kaflaskil í lífinu. Nýtt upphaf kallar á nýjar áskoranir á ýmsum sviðum og margir setja sér markmið, t.d. á sviði líkamlegrar og andlegrar heilsu. Sumir setja sér markmið um að læra eitthvað nýtt á...
Tolkien les úr Hobbitanum

Tolkien les úr Hobbitanum

Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku. Tolkien var sextugur árið 1952 þegar hann komst í kynni við upptökutæki. Hann varð heillaður af tækinu og byrjaði þá að taka sjálfan sig upp á meðan hann las úr verkum sínum....
Barnabókaseríur sem verða fullþýddar

Barnabókaseríur sem verða fullþýddar

Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar. Nokkuð margar bækur hafa verið gefnar út í íslenskri þýðingu sem eru hluti af seríu síðasta árið til dæmis Kepler 62, Villinorn, PAX, Handbók fyrir ofurhetjur, Seiðmenn...