Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku.
Tolkien var sextugur árið 1952 þegar hann komst í kynni við uppt...
Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar. Nokkuð margar bækur hafa verið gefnar út í íslenskri þýðingu s...
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi...
Í byrjun árs skjóta alls kyns metsölulistar upp hausnum um allan vefinn. Það er oftast gaman að skoða þá og þess vegna hefur Lestrarklefinn tekið saman nokkra l...
Fimmta og síðasta Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í gær, 1. janúar, og stendur til 1. mars. Sú breyting er á þetta árið að bæði krakkar og fullorðinir geta...
Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handritum til að keppa um Íslensku barnabókaverðlaunin. Skilafrestur á handritum er til og með 8. ...
Við byrjum á að beina kastljósi Lestrarklefans að jólabókunum 2018. Fjölmargar bækur komu út fyrir jólin og við gerum ráð fyrir að lesendur okkar hafi fengið fj...
Þá líður að lokum ársins, jólin eftir nokkra klukkutíma og flestir líklega byrjaðir að elda jólamatinn, í það minnsta undirbúa. Sjálf sit ég enn í sófa, föst í ...
Fyrsta merki um að Heklugjá - leiðarvísir að eldinum eftir Ófeig Sigurðsson væri ekki rétta bókin fyrir mig var þegar ég vaknaði einn morguninn og bókin var geg...
Ég rak augun í barnabók í stóru broti í bókabúðinni um daginn. Á kápunni er mynd af draugalegu rauðu húsi í bakgrunni og litlum sætum birni í forgrunni. Bjö...