Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar...
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún kynningar – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað fyrir Starafugl og pistla á Kjarnanum.
Fleiri færslur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Jólaboð fjölskyldu, ár eftir ár í hundrað ár.
Mér var boðið í jólaboð. Þetta tiltekna jólaboð var einstaklega huggulegt, þó átakanlega sorglegt...
Allir okkar Bubbar
Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir...
Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla
Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að...
Valdaójafnvægi og mannlegar tilfinningar
Eftir að ég las Hreinsun (Puhdistus, 2008) eftir Sofi Oksanen hef ég spænt í mig nánast allt sem...
Leitin að endurlausn, ó Bróðir
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og...