Leikhópurinn Miðnætti hefur sérhæft sig í vönduðu menningartengdu efni fyrir börn og hafa komið...
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Díana Sjöfn er með B.A. gráðu í bókmenntafræði og M.A. gráðu í menningarfræði. Hún er einnig rithöfundur og móðir. Útgefin verk Díönu eru ljóðabókina FREYJA (2018), skáldsagan Ólyfjan (2019) og ljóðabókin Mamma þarf að sofa (2022). Þess á milli er hún kynningar – og viðburðarstjóri í hefðbundinni dagvinnu. Díana hefur áhuga á popp-kúltúr, tungumálum, útivist og bókmenntum. Díana hefur áður skrifað fyrir Starafugl og pistla á Kjarnanum.
Fleiri færslur: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Af ávöxtunum skulu þér nú þekkja þá
Loksins fæ ég skilið lagið Úti er alltaf að snjóa og alla þessar vísanir í ávexti í textanum....
Í tárvotu stuði með Guði
Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á...
Bækur inn um lúgu
Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga...
Smáar sögur, stór orð
Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á...
Abstrakt ljóðverk og fallegir litir
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á...





