Gott lestrarlag sem og hrynjandi gefa mikilvægar vísbendingar um lesskilning nemenda og þar spilar...
Erna Agnes
Erna hugsar hratt og ferðast hratt. Einu sinni sá hún mjög illa en núna sér hún mjög vel. Hún þolir illa lyktina af ánamöðkum en elskar lyktina af antíkhúsgögnum og dóttur sinni. Hún er með afar þroskaða bragðlauka þótt hún segi sjálf frá og fúlsar bara við illa elduðum mat sem hún veit að á betra skilið; meiri hvítlauk og dass af límónusafa.
Annars elskar hún góðgæti og huggulegheit og finnst voðalega ljúft að detta í eina og eina og helst fleiri en eina bók við hvert tækifæri. Hún elskar sögur og finnst gaman að segja þær. Skemmtilegastar þykja henni lygasögur en það er önnur saga. Pabbi hennar kallar hana verkamann í aldingarði Guðs og hver veit nema hún sé það. Kannski er hún bara allt og ekkert. Hún er allavega ekki alveg búin að taka ákvörðun í lífnu og kannski gerir hún það aldrei. En núna, akkúrat núna; hér og nú er hún búin að bóka ferð með Lestrarklefanum.
Fleiri færslur: Erna Agnes
Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns: Klassík sem allir verða að lesa
Það þóttu tíðindi þegar tímaritið Líf og list birti árið 1951 smásögu eftir kvenrithöfund. Sú var...
Gagnrýna að hæfni til lesturs sé metin eftir lestrarhraða
Umræða um lestur hefur farið mikinn undanfarið og höfum við í Lestrarklefanum ekki farið varhuga...
Flæðandi augnablik innrömmuð í ljúfan stíl
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er...
Fallega skrifuð en dálítið flöt
Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var...
Landakotsódæðin: Nunnan sem greip til sinna ráða
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk...