Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Vestfirsk, feminísk örlagasaga
"Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona...
Heill heimur í nóvellu
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur...
Grípandi og óvenju opinská ævisaga
Eins og við fjölluðum um á dögunum eru bækur sem verða í jólabókaflóðinu í ár að koma úr prentun...
Ástir og sorgir vændiskvenna í demantaborginni
On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins....
Tilfinningaþrungin og persónuleg saga
Eftir endalokin eftir Clare Mackintosh kom nýverið út í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin...





