Eins og ég hef áður minnst á í pistli á þessari síðu, þá er ég forfallinn aðdáandi bóka um...
Þorsteinn Vilhjálmsson
Þorsteinn er fornfræðingur sem þýðir að hann kann bæði latínu og grísku. Hann les þó töluvert meira af bókum á núlifandi tungumálum. Hann býr svo illa að vera giftur Ragnhildi, sem einnig skrifar fyrir Lestrarklefann og hefur leitt hann út á þessa vafasömu braut í lífinu. Árið 2018 gaf hann út bókina Hundakæti. Dagbækur Ólafs Davíðssonar 1881-1884. Þorsteinn velur sér gjarnan þungar bækur með fræðilegu ívafi. Ótrúlegt en satt klárar hann ekki nema lítinn hluta þeirra bóka sem hann byrjar á.
Fleiri færslur: Þorsteinn Vilhjálmsson
Mörk og merkimiðar: Merking eftir Fríðu Ísberg
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru...
Fantasía og raunveruleiki í skáldsögum um hinsegin rithöfunda
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra...
Konur gegn kanón
Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt...
Leyniguðspjöll og leyndardómar Mar Saba
Biblían: Bók bókanna. Maður er vanur þeirri tilhugsun að biblían sé fasti, innan hennar skrautlegu...
Ástir og örlög hins ógurlega herra Z
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn...