Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans...
Barna- og ungmennabækur
Geimverubörn og njósnari sem elskaði skólamat
Geimverubörnin tóku kennarann minn og Njósnarinn sem elskaði skólamat eru léttlestrarbækur eftir Pamelu Butchart og eru gefnar út af bókaútgáfunni Setberg. Bækurnar fjalla um Lísu og vini hennar, Jódísi, Magneu og Sigga. Sögurnar gerast í skóla krakkanna, við sögu...
Jarðsagan á einföldu máli
Undir Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum leynist risastórt ofureldfjall, eins og stór graftabóla sem bíður eftir því að springa. Tilhugsunin um þetta eldfjall hefur ásótt mig síðan ég var unglingur. Svo stórt eldfjall getur valdið gríðarlegum hamförum. Svo...
Kolfallin fyrir höfundi: Leigh Bardugo
Síðasta sumar tókum við hjá Lestrarklefanum saman leslista þar sem kenndi ýmissa grasa. Mitt...
Ruslbókmenntirnar frá unglingsárunum
Það er með hálfum huga að þessi skrif líta dagsins ljós. Ég verð víst að viðurkenna að smekkur...
Saumastúlkurnar fjórar og refillinn
Dvergurinn frá Normandí eftir Lars-Henrik Olsen er ekki ný bók. Hún kom út á dönsku árið 1988 og...
Fróði sóði í lengri sögu
Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók,...
Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...
Fjölbreytt ævintýri Sombínu
Sögurnar um Sombínu, eftir Barböru Cantini, hafa nú allar fjórar komið út í framúrskarandi...