Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á...
Barna- og ungmennabækur
Baddi og tilfinningarnar
Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina, vonbrigðin, spennu og allt þar á milli. Baddi þarf að læra það. Baddi kemur úr smiðju hinnar finnsku Mervi Lindman. Lindman er fyrst og fremst myndhöfundur og hefur myndlýst...
Hvað myndir þú gera við 15 sekúndur?
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og vísindaskáldsögu. Sagan segir af hinum 14 ára Alex sem býr í ónefndu landi í Austur-Evrópu. Í landinu hans hefur einræðisherra tekið völdin og hræðilegir atburðir eiga sér stað....
Fljúgandi heimspekingurinn Skarphéðin Dungal
Skarphéðin Dungal er snjöll fluga. Hann veit að heimurinn er mikið stærri en bara Háborgin sem...
Viggó Viðutan, Dútl og draumórar
Fyrir alltof mörgum árum síðan, þegar ég komst að því að menntun er máttur ákvað ég, rúmlega...
Hroðalegar nornir
Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef...
Hin hugrakka Lukka og hugmyndavélin
Lukka er tólf ára stelpa sem verndar stórkostlegan dýrgrip. Á ferð um Suður-Ameríku fékk hún í...
Mamma klikk í lestri Gunna
Mamma klikk eftir Gunnar Helgason kom út fyrir fjórum árum. Þá voru mínir piltar ekki farnir að...
Villimærin fagra og Pullman
Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta...