Bókaumfjöllun

Snörp og áhrifamikil bók

Snörp og áhrifamikil bók

Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins....

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...

Pardusarblús

Pardusarblús

Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og fjallar um hljóðbók. Hljóðbókina Bláa Pardusinn. Auk þess að fjalla um hljóðbók fjallar skáldsagan um þrjár persónur, þau Bjarna, Unni og Elínu Helenu, sem öll eiga það...

In memoriam

In memoriam

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...