Bókaumfjöllun

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru síðdegissólinni (svona þegar hún lætur sjá sig). Í vor plantaði ég sumarblómum og keypti mér sólhlíf svo ég gæti varið sumrinu á svölunum með bók í hönd. Svo leið og beið og...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út spennusöguna Röskun árið 2019 en þá skáldsögu er einmitt verið að kvikmynda þessa stundina. Bylur fjallar um fjölskylduföðurinn Berg og leikskólakennarann Öldu. Þau segja...

Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því...

Þetta er ekki alvöru sorg

Þetta er ekki alvöru sorg

Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir...