Bókaumfjöllun

Ráðgátugleraugun

Ráðgátugleraugun

Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru...

Hundar, kettir og draugalegar bækur

Hundar, kettir og draugalegar bækur

Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi.  Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið.  „Það er efitt að lesa bók...

Má bjóða þér til Heljarfarar?

Má bjóða þér til Heljarfarar?

Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...

Bókasafnsjátningar

Bókasafnsjátningar

"Ég er komin til að játa syndir mínar," sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni,...

Funheit og spennandi barnabók

Funheit og spennandi barnabók

Nú er þriðja bókin eftir Bergrúnu Írisi um kláru krakkana í BÖ-bekknum komin út en hún ber heitið...

Lúmskur sálfræðitryllir

Lúmskur sálfræðitryllir

Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru...