Ævintýri

Stórhættulegur heimur Dreim

Stórhættulegur heimur Dreim

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim - Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur...

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér.  Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...

Ótrúlegt aðdráttarafl

Ótrúlegt aðdráttarafl

Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af...

Álfastúlka og smiðssonur

Álfastúlka og smiðssonur

Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann...

„Er þetta ég?“

„Er þetta ég?“

„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa...

Hvert fara týndu hlutirnir?

Hvert fara týndu hlutirnir?

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...