Ævintýri

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Ævintýri eins og þau best geta orðið

Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér.  Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...

Jakinn Dísa

Jakinn Dísa

Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með stærðina sina en mamma hennar segir henni að stærð geti verið alls konar. Dísa setur stækkunaráætlun í gang þar sem hún reynir að borða nóg af ávöxtum og klífa fjöll en...

Töframáttur bóka

Töframáttur bóka

Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...

Ótrúlegt aðdráttarafl

Ótrúlegt aðdráttarafl

Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af...