Mörg okkar sem sniglast hafa lengi í kringum bókaskápa vina og ættingja hafa líklega á einhverjum...
Ævisögur
Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda
Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...
Pageboy
Kanadíski leikarinn Elliot Page skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék ófrískan ungling í Juno, mynd sem sló rækilega í gegn öllum að óvörum árið 2007. Þá var Elliot ekki nema tvítugur en hafði þó verið að leika síðan hann var smástrákur. Hann hafði framan af...
Stormasamt hjónabandslíf
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem...
Ferðasögur frá bjartri fortíð til skrýtinnar samtíðar
Vegabréf: Íslenskt eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur kom út á dögunum hjá Forlaginu. Þetta er önnur...
Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York
Heimurinn syrgði bandaríska sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain þegar hann lést árið 2018. Ég eins...
Fantasía og raunveruleiki í skáldsögum um hinsegin rithöfunda
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra...
Hvað les fólk sem er handtekið á mótmælum í Rússlandi?
Hvað les fólkið sem er handtekið á mótmælum? Listi yfir bækur, teknar saman af þeim sem sitja í...
Grípandi og óvenju opinská ævisaga
Eins og við fjölluðum um á dögunum eru bækur sem verða í jólabókaflóðinu í ár að koma úr prentun...