Ævisögur

Áhrifamikil örlagasaga mæðgna

Áhrifamikil örlagasaga mæðgna

Mörg okkar sem sniglast hafa lengi í kringum bókaskápa vina og ættingja hafa líklega á einhverjum tímapunkti rekist á bókaflokkinn Öldin okkar. Hver bók í þeim bókaflokki fjallar um ýmsa atburði sem gerðust í íslensku samfélagi yfir ákveðinn tíma. Upplýsingar um...

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...

Stormasamt hjónabandslíf

Stormasamt hjónabandslíf

Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem...