Ævisögur

Forrest Gump Íslands

Forrest Gump Íslands

Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K....

,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og...

Áhrifamikil örlagasaga mæðgna

Áhrifamikil örlagasaga mæðgna

Mörg okkar sem sniglast hafa lengi í kringum bókaskápa vina og ættingja hafa líklega á einhverjum tímapunkti rekist á bókaflokkinn Öldin okkar. Hver bók í þeim bókaflokki fjallar um ýmsa atburði sem gerðust í íslensku samfélagi yfir ákveðinn tíma. Upplýsingar um...

Ekta New York búi

Ekta New York búi

New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn...

Heimur múmínálfanna

Heimur múmínálfanna

Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...