Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því...
Ævisögur
Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna
Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt engan sjálfur), mega ekki velja menntastofnun, feril né hvaða góðgerðarfélag þú styður hljómar ekki eins og spennandi lífsstíll. En þetta er samt raunveruleiki meðlima...
Stormasamt hjónabandslíf
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem var enn ung að aldri þegar hún var fjórgift. Gift þýðir bæði að vera gift en einnig eitur á dönsku en titillinn passar afar vel þar sem bókin segir bæði frá eitruðu...
Einu sinni var í austri: Uppvaxtarsaga
Sjálfsævisögur hafa sjaldan heillað mig. Mér finnst þær oft á tíðum uppfullar af löngum lýsingum á...
Fyrirgefning Þórdísar og Tom
Handan fyrirgefningar Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger Forlagið Reykjavík, 2017 Bókin...
Af tvennum tímum Hólmfríðar Hjaltason
Í jólabókaflóðinu árið 2017 leyndist fagurbleik bók. Mér áskotnaðist bókin enda var lýsingin á...