Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað...

Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað...
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem endurlesa sömu...
Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut af seríunni um Litla bakaríið við Strandgötu. Aðrar bækur í seríunni eru: Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu, Jól í litla bakaríinu við Strandgötu. Colgan hefur...
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa...
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því...
Þvílík tilfinningarússíbanareið! Fyrir þá sem lesa ekki hugsanir né í tilfinningalegar árur þá...
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við...
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja,...
Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir...