Ástarsögur

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Klassískt ástarsögustef með íslenskum blæ

Klassískt ástarsögustef með íslenskum blæ

Það er sjaldgæft – og svolítið sérstakt – að grípa íslenska skáldsögu sem tekur sér fyrir hendur sígilt stef úr erlendum ástarsögum og klæðir það í íslenskan búning. En það gerir Sæunn Gísladóttir í sinni fyrstu skáldsögu, Kúnstpásu, sem kom út hjá bókaútgáfunni Sölku...

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti með coca-cola auglýsingum, rafmagnsstaur stendur skakkur en stæðilegur upp úr smádraslshrúgu. Það hefur verið tjaldað úti í horni, engu lúxus þjóðhátíðartjaldi heldur...

Sálarkrísa í  Sviss

Sálarkrísa í Sviss

Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn....

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...

Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur...