Ástarsögur

Í heimi Juliu Quinn

Í heimi Juliu Quinn

  Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég...

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska rithöfundinn Valérie Perrin. Upphaflega kom verkið út árið 2018 og færði það höfundinum tvenn verðlaun í heimalandinu. Það voru frönsku bókmenntaverðlaunin Maison de la...

Ást og örlög og spennandi lokabardagi

Ást og örlög og spennandi lokabardagi

Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um Renóru.  Bókin er beint framhald af Bronshörpunni, annarri bókinni í Dulstafaseríunni. Upphafsverk seríunnar og fyrsta bók Kristínar Bjargar, Dóttir hafsins, hlaut...

Ást í bók í febrúar

Ást í bók í febrúar

Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman...