Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók...
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók...
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Brot úr Tímakistunni eftir Andra Snæ...
Sögur - verðlaunahátíð barnanna, fór fram annað sinn í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Á...
Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og...
Uppáhalds bækur dóttur minnar þessa daganna (1 árs) eru Tónbækur Jóns Ólafssonar tónlistarmanns og...
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð...
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað...