Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins yngri markhóp en í bókunum Stelpur stranglega bannaðar (2023) og Kærókeppnin (2024) . Paradísareyjan fjallar um vinina Freyju og Hallgrím sem eyða alltaf sumrinu á eyjunni...
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég liggja á milli hluta en fyrir þá sem hafa áhyggjur að þá er Gunnar Theodór Eggertsson með frábæra lausn. Í ár gefur hann út bókina Álfareiðin, en það er hrollvekja fyrir...
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um...
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað...
Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í...
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið...
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...