Barna- og ungmennabækur

Ástfanginn uppvakningur

Ástfanginn uppvakningur

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið hrollvekjuhátíðinni Hrekkjavöku opnum örmum. Þetta endurspeglast vel í úrvali barnabóka sem hefur verið gefið út í byrjun haustsins. Hver hrollvekjubókin á fætur annarri hefur sprottið...

Unglingar ganga aftur í Smáralind

Unglingar ganga aftur í Smáralind

Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...

Illfygli og ferðalok

Illfygli og ferðalok

Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....

Unglingabók úr okkar heimi

Unglingabók úr okkar heimi

Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan...