Barnabækur

Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að...

Í dótaheimi

Í dótaheimi

Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín eigin börn lásum við af trúrækni safnbókina Óðhalaringla, aftur og aftur og aftur. Hlógum alltaf jafnhátt yfir ljóðinu um Brunahana í strigaskóm, og flokkuðum sokka í...

Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef bróðir þinn fengi sérstakan mat á kvöldin en þú þyrftir að borða þennan venjulega? Hvað ef bróðir þinn tjáði sig kannski á annan hátt en flestir eiga að venjast? En ef...

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...

Lesa Depi, mamma!

Lesa Depi, mamma!

Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að...

Vinátta andarunga og hunds

Vinátta andarunga og hunds

Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...

Ótrúlegt aðdráttarafl

Ótrúlegt aðdráttarafl

Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af...