Barnabækur

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner  „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar...

Leynistaður í leyndum skógi

Leynistaður í leyndum skógi

Maddý, Tímon og bleika leynifélagið  eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur fyrr í haust. Bókin er fagurlega bleik eins og nafn hennar gefur til kynna og segir frá systkinunum Maddý og Tímon.  Bókin endurspeglar...

„Mjööööög spennandi og smá hræðileg“

„Mjööööög spennandi og smá hræðileg“

 Samkvæmt einum ráðunauti Lestrarklefans, sjö ára gömlum, þurfa bækur að vera spennandi og/eða fyndnar. Hann er töluvert vandlátur á lesefni sitt, sérstaklega ef honum finnst bókin ekki spennandi eða fyndin. Þetta er gegnumgangandi skoðun flestra barna sem lesa bækur....

Hryllilegar holupotvoríur

Hryllilegar holupotvoríur

Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að...