Barnabækur

Hvað kom fyrir í Borgarfirðinum?

Hvað kom fyrir í Borgarfirðinum?

Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit 2 - Dauð viðvörun. Skólaslitabækurnar eiga uppruna sinn í lestrarhvatningarverkefni grunnskólanna á Reykjanesi og öll börn á Íslandi hafa notið góðs af. Skólaslit er...

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...

Elsku Dinna mín

Elsku Dinna mín

Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með...