Fallegar barnabækur eru algjörlega nauðsynlegar í jólapakkann að mínu mati. Vanda þarf valið fyrir...
Fallegar barnabækur eru algjörlega nauðsynlegar í jólapakkann að mínu mati. Vanda þarf valið fyrir...
Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi og heimili á Ísafirði. Á leiðinni verður uppþot í flugvélinni sem endar með því að bangsi systur hans flýgur út um gluggann á vélinni og...
Geimverubörnin tóku kennarann minn og Njósnarinn sem elskaði skólamat eru léttlestrarbækur eftir Pamelu Butchart og eru gefnar út af bókaútgáfunni Setberg. Bækurnar fjalla um Lísu og vini hennar, Jódísi, Magneu og Sigga. Sögurnar gerast í skóla krakkanna, við sögu...
Manst þú hver var uppáhalds bókin þín þegar þú varst lítil/lítill? Manstu hvaða bók fékk þig til...
Gunnar Helgason er einn af okkar kærustu barnabókahöfundum. Sögurnar um Stellu slógu í gegn og eru...
Tove Jansson, skapari múmínálfanna, er snillingur í að töfra fram draumkenndar sögur og gerir það...
Það er fátt erfiðara en að skapa áhuga á lestri í hugum þar sem allt er á tjá og tundri og svo...
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók...
Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa...