Dystópíusögur

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantasía í kaldri veröld

Rómantískar fantasíur (e. romantasy) eru ákveðin nýjung í bókmenntaflórunni á Íslandi. Þetta eru...

Dýrð í dauðaþögn

Dýrð í dauðaþögn

Alfie missti pabba sinn fyrir þremur árum og satt best að segja gengur henni ekki vel að takast á við missinn. En er það kannski eitthvað fleira en ástvinamissir sem er að plaga hana? Hún er þrjátíu og átta ára og gengur illa að eignast barn. Kærastinn hennar og hún...

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í henni fylgja lesendur sögumanni um óþekkt land, eða lönd, og lenda í alls kyns ævintýrum. Í nýjasta verki Þórdísar, skáldsögunni Lausaletri fær lesandinn álíka spennandi...

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...

Anniemenni

Anniemenni

Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer  Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum,...