Dystópíusögur

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan...

„Allt sem rafmagnið huldi“

„Allt sem rafmagnið huldi“

Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út...

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....

Reykjanesið skelfur

Reykjanesið skelfur

Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar...