Það getur vel verið að ekki vilji allir reyna að ná því að stunda frábært kynlíf en fræðin hafa...
Fræðibækur
Óvæntustu metsölubækur ársins
Á hverju ári slá einhverjar bækur í gegn og lenda á metsölulistum bæði erlendis og jafnvel hérlendis. Öll og ömmur þeirra lesa þessar bækur og hafa gaman af. Í þessu samhengi má nefna bækur á borð við Da Vinci Code, Harry Potter bækurnar, 50 Shades seríuna, Inngangur...
Öll geta haft áhrif
Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið þónokkurra vinsælda en þegar uppsafnaði metsölulisti ársins birtist fyrst í lok nóvember kom í ljós að bókin var sú fjórða mest selda á árinu. Höllu þekkja flestir fyrir það að...
Líf og dauði í Ngaba
Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti...
Feminískar stjörnur sem þú vissir ekki af
Do it Like a Woman: ... and Change the World eftir baráttukonuna Caroline Criado-Perez segir sögur...
Hagfræði á mannamáli
Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og...
Sumarið í sveitinni – og í langri bílferði
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð?...
Aldarsaga kosningaréttar íslenskra kvenna
Í ár eru 106 ár síðan íslenskar konu fengu kosningarétt. Reyndar fengu ekki konur undir 40 ára...
Möðruvallabók í sjö hundruð ár – þvílíkt happ
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók - Bál tímans - Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð...