Fréttir

Möndulhalli og allt á skjön

Möndulhalli og allt á skjön

Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem...

Barnabókmenntir í aðalhlutverki í Tímariti Máls og menningar

Barnabókmenntir í aðalhlutverki í Tímariti Máls og menningar

Í síðustu viku kom út annað hefti Tímarit Máls og menningar ársins 2020. Þema tímaritsins að þessu sinni er barnabókmenntir og því hvetur Lestrarklefinn lesendur sína til að næla sér í eintak af tímaritinu. Barnabókmenntirnar eru skoðaðar úr ýmsum áttum í fimm greinum...