Í síðustu viku kom út annað hefti Tímarit Máls og menningar ársins 2020. Þema tímaritsins að þessu...
Fréttir
Arndís og Hulda hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á...
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2020
Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hlutu í dag Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar 2020 fyrir bækurnar Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir, Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann og Hver vill hugga krílið? eftir Tove Jansson. Dómnefnd...
Breskir útgefendur álíka aðgengilegir og drottningin
Sif Sigmarsdóttir gaf á dögunum út sína aðra bók á ensku The Sharp Edge of a Snowflake sem...
Skáld.is – vefur tileinkaður skáldkonum
„Í allri bókmenntasögu Íslendinga er körlum hampað og konur varla nefndar á nafn,” segir Jóna...
Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á börnum
Íslenskir barna- og unglingabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á...
Bókamarkaður í boði leshópsins
Síðustu daga hafa streymt mörg kíló af bókum í kassavís í Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Tilefnið er...
Fjölbreytt bókmenning austanfjalls
Á Suðurlandi, eða austanfjalls, blómstrar bókmenntalífið. Þar hafa verkefni eins og „Bókabæirnir...
Siggi sítróna og Dagbók Kidda klaufa bestar að mati barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna, fór fram annað sinn í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Á...