Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...
Glæpasögur
Óreiðukenndir reimleikar og morð
Bókin Babúska eftir Hallveigu Thorlacius kom út hjá bókaforlaginu Ormstunga nú á vormánuðum en hún er fyrsta bók hennar sem skrifuð er fyrir fullorðna. Hallveig hefur áður skrifað þrjár spennusögur fyrir unga lesendur; Martröð (2008), Augað (2013) og Svarta paddan...
Nútíma Agatha Christie
Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022. Þetta er fimmta bók Foley en Lestrarklefinn hefur áður fjallað um bókina Íbúðin í París. Foley starfaði sem ritstjóri áður en hún sneri sér að ritstörfum. Fyrsta bók...
Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa
Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með...
Hægur og notalegur, rómantískur misskilningur
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19....
Tilnefningar til Iceland Noir-verðlaunanna 2019
Tilnefningar til Iceland Noir-verðlaunanna 2019 liggja fyrir, en verðlaunin eru veitt fyrir bestu...
Noregur og New York?
Í Uppljóstrararnum eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Herdísar Magneu Hübner, er tengdur saman margra...
Ofur Kalli og tuskudýraþjófurinn
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa...
Glæpasagna apríl
Er íslenskur glæpasagnamarkaður ofmettaður af skandinavískum glæpasögum? Hvað finnst...