Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....
Glæpasögur
Grátvíðir
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu. Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar. Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...
Morð og leyndardómar í Parísarborg
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley. Íslensk þýðing hennar er í höndum Herdísar M. Hübner líkt og fyrri bækur Lucy sem Bókafélagið hefur gefið út en bókin Áramótaveislan kom út árið 2021 og Gestalistinn kom út...
„Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!“
Glæpasögur eru vinsælar með eindæmum. Það er hægt að finna glæpasögur í hverjum einasta bókaflokki...
Fangarnir í mýrinni
Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér...
Eitraða barnið
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...
Afhjúpun Olivers – Frá sjónarhorni til sjónarhorns
Afhjúpun Olivers eftir Liz Nugent hlaut titilinn glæpasaga ársins á Írlandi árið 2014, en kom ekki...
Draugagangur, leyndarmál og siðlaus samstaða
Ég var mjög spennt að lesa nýjustu bók Ragnars Jónassonar, Þorpið og var því afar kát þegar það...
Svik – óvenju hress bók um morð, ofbeldi og ebólu
Það er ekki gaman að vera rithöfundur á Íslandi og deila fornafni með öðrum höfundi. Jafnvel...