Glæpasögur

Dulmögnuð spennusaga

Dulmögnuð spennusaga

Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi...

Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...

Óreiðukenndir reimleikar og morð

Óreiðukenndir reimleikar og morð

Bókin Babúska eftir Hallveigu Thorlacius kom út hjá bókaforlaginu Ormstunga nú á vormánuðum en hún er fyrsta bók hennar sem skrifuð er fyrir fullorðna. Hallveig hefur áður skrifað þrjár spennusögur fyrir unga lesendur; Martröð (2008), Augað (2013) og Svarta paddan...

Bókamerkið: glæpasögur

Bókamerkið: glæpasögur

Fjórði þáttur Bókamerkisins, bókmenntaþáttur og samstarfsverkefni Lestrarklefans við Bókasafn...

Hver drap Felix?

Hver drap Felix?

Dimmuborgir eftir Óttar Norðfjörð er skáldsaga sem daðrar við að vera glæpasaga. Dimmuborgir er...