Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Hlaðvarp
Bókamerkið – Íslenskar skáldsögur
Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunn Gísladóttir sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar síðastnefndu, dreypa á heitu súkkulaði og maula smákökur á meðan þær ræða um íslenskar skáldsögur í jólabókaflóðinu 2020. Til umræðu koma Ein eftir Ásdísi Höllu, Undir Yggdrasil...
Bókamerkið – Furðusögur og ungmennabækur
Katrín Lilja og Rebekka Sif ræða um furðusögur og ungmennabækur. Athygli vekur að stór hluti ungmennabóka í ár eru furðusögur. Í raun flokkast furðusögur oft til ungmennabóka, en er það rétt? Eru allar furðusögur ungmennabækur? Og eiga furðusögur eingöngu erindi til...
Ást að vori í maí
Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls staðar! Og því...
Glæpasagna apríl
Er íslenskur glæpasagnamarkaður ofmettaður af skandinavískum glæpasögum? Hvað finnst...
Geðveikur mars
Í hlaðvarpsþætti marsmánaðar er rætt við þrjár konur; Hörpu Rún Kristjánsdóttur bókmenntafræðing,...
Febrúar hlaðvarp – Smásagnafebrúar
Febrúar er stuttur og senn á enda. Hérna kemur þó hlaðvarpsþáttur okkar í samstarfi við Kjarnann...
Janúar hlaðvarp – Jólabækurnar 2018
Þá er janúar á enda og við vonum að sem flestir hafi komist í gegnum jólabækurnar enn stóðu...