Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa...
Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa...
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur í ár einskorðast af ógeðslegum bókum. Hvers vegna? Ég veit það ekki. Algóritmi eða undirmeðvitund lesanda, eða eitthvað enn skrítnara. Titill þessarar færslu er tilvitnun...
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða." bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...
Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út...
Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi...
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...