Hann er genginn í garð. Annað árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að rúlla með okkur inn í...
Hrollvekjur
Ljóðræn hrollvekja
Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er mín mælieining í það minnsta. The country will bring us no peace eftir franska höfundinn Matthieu Simard er ein af þessum bókum. Marie og Simon flytja úr stórborginni í...
Margslungið og dulmagnað verk
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...
Yrsa, Kuldi og klækjabrögð
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...
Drengurinn með ljáinn
Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að...
Mannshvarf í Hamraborg
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku
Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi....
Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og...
Hrollvekja í Kópavogi
Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú...