„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða." bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...
Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar, Gestir, bætist í flokk með fyrri nóvelluverkum hennar: Myrkrið á milli stjarnanna, Urðarhvarfi og Möndlu. Eins og í fyrri bókum hennar tekst Hildur á við myrk og...
Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú...
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...
Það styttist í Hrekkjavökuna og því er ekki úr vegi að benda á nokkrar góðar hrollvekjur sem hægt...
Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við...
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum...
Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann ...