Íslenskar barnabækur

Hin fullkomna fjölskyldubók

Hin fullkomna fjölskyldubók

Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...

Já ég þori, get og vil!

Já ég þori, get og vil!

Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri þýðingu þann 19. október síðastliðinn og verður henni fagnað með útgáfuhófi í dag. Tímasetning útgáfuhófsins er engin tilviljun: Í dag er kvennaverkfall! Undirtitill...

Rotturnar í Hafnarlandi

Rotturnar í Hafnarlandi

Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá...