Íslenskar barnabækur

Héragerði yfir páskana

Héragerði yfir páskana

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til...

Álfur í kollhnís og lendir standandi

Álfur í kollhnís og lendir standandi

Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún hefur fyrir löngu skráð sig á listann yfir helstu barnabókahöfunda landsins með bókunum um Nærbuxnaverksmiðjuna, Blokkinni á heimsenda, sem hún skrifaði með Huldu Sigrúnu...

„Er þetta ég?“

„Er þetta ég?“

„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa bjargar prinsi, frá Bókabeitunni. „Hún er prinsessa.“ Á næstu síðum lærum við um skyldur Penelópu, en hún sækir meðal annars fundi og bjargar hundum, kyssir ungabörn og...

Mamma klikk í lestri Gunna

Mamma klikk í lestri Gunna

Mamma klikk eftir Gunnar Helgason kom út fyrir fjórum árum. Þá voru mínir piltar ekki farnir að...

Lang-elstur í leynifélaginu

Lang-elstur í leynifélaginu

Bergrún Íris Sævarsdóttir sló í gegn með fyrri bókinni um Eyju og Rögnvald, Lang-elstur í bekknum,...