Okkar eigin Ævar Þór Benediktsson slær alltaf í gegn með Þín eigin bókunum sínum. Eftir að hann...
Íslenskar barnabækur
Myndlýst geðrækt fyrir börn
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki auðvelt að halda uppi dampi í stöðugum breytingum, sóttkvíum og einangrunum. Heimurinn er ófyrirsjáanlegur og óþægilegur og nokkuð víst að börnin finna mikið fyrir þessu...
Þegar Stúfur bjargaði jólunum
Fyrir aðventu hef ég ávallt þau fögru fyrirheit að lesa sem mest af nýútkomnum bókum, sökkva mér í allskyns fantasíur, reifara og aðra skáldsagnarheima. Stundum næ ég að lesa bók á kvöldi, stundum taka bækur lengri tíma. Þessi aðventa fór hinsvegar algjörlega fyrir...
Jólasveinarannsóknin – Hver setur í skóinn?
Enn einu sinni er langt liðið á desember og Stekkjastaur kíkir við í kvöld, og hver hrekkjóttur...
Þitt eigið tímaferðalag – Flakkað um mannkynssöguna
Mér hefur verið tíðrætt um Þínar eigin-bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Hef nefnt þær í þó nokkrum...
Draumurinn – Fótboltabók fyrir alla krakka
Fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekkert um fótbolta. Ekki neitt! Og ég er ekki einu sinni að ýkja...
Inga einhyrningur – Sátt í eigin líkama
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en...
Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn eftir...
Tinna trítlimús sigrast á hættunum
Tinna trítlimús - Vargur í Votadal er skrifuð af Aðalsteini Stefánssyni og myndskreytt af Inga...