Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum....
Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum....
EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...
Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen sem kom út á dögunum hafi náð mér strax með þessari tileinkun. Bókin, eins og titillinn og tileinkunin gefa til...
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er...
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...
Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri...
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið...
Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er...