Íslenskar barnabækur

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...

Bókin hennar Möggu Messi

Bókin hennar Möggu Messi

Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa...

Nærbuxnavélmennið Rasmus

Nærbuxnavélmennið Rasmus

Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður...

Svifið um Töfralandið

Svifið um Töfralandið

Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...

Risavaxið egó Herra Bóbó

Risavaxið egó Herra Bóbó

Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir...