Nýverið kom út bókin Ljósbrot eftir Ingileif Friðriksdóttur. Um er að ræða fyrstu skáldsögu...
Íslenskar skáldsögur
Margslungið og dulmagnað verk
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...
Yfirnáttúruleg og jarðbundin hrollvekja
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...
Að koma upp orði
Það er óvenjulegt þegar maður opnar íslenska skáldsögu að vera hent inn í nokkuð annað umhverfi en...
Opinskár tilfinningarússíbani
Tilfinningabyltingin er einn flottasti bókartitillinn í flóðinu að mínu mati. Svo fallegt og...
Berklar, morð og boð í matarboð
Hvíti dauði Ragnars Jónassonar kom út nú fyrir stuttu og small beint inn í jólabókaflóðið. Ragnar...
Helköld sól: Í leit að Ísafold
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö...
Að byggja upp drauma – og hvað svo?
"Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði" Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan...
Svona líka glimrandi fínt torf
Ég skrifaði pistil fyrr í vikunni sem fór misjafnlega vel í marga. Sumir fóru í mann og annan á...