Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og...
Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og...
Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...
Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er doktor í lýðheilsu að mennt, auk þess sem hún er með með meistaragráður í næringarfræði. Anna Elísabet bjó í Norður-Tansaníu í fjórtán ár, rak þar fyrirtæki og...
Geðraskanir eru hluti af nútíma menningu - hetjur eru gæddar þeim næstum jafn oft og karakterar á...
Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar...
Sálfræðitryllirinn Kverkatak eftir Kára Valtýsson kom út hjá bókaútgáfunni Hringaná í mars. Áður...
Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum...
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu...
Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli...