„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
„Ég get nú ekki sagt að ég hafi kunnað vel við mig á frumkvöðlanámskeiðinu en mér þótti gaman að...
Ég hef verið áðdáandi Evu Rúnar núna í þónokkur ár. Ljóðabækurnar hennar og örsagnasöfn hafa verið í miklu uppáhaldi hjá mér og þá sérstaklega ljóðabókin Fræ sem frjóvga myrkrið sem kom út árið 2018. Nú hefur hún skrifað sína fyrstu skáldsögu og ber hún þann...
Kristín Marja Baldursdóttir tekur þátt í jólabókaflóðinu í ár og sendir frá sér skáldsöguna Ég færi þér fjöll sem gefin er út af Bjarti Veröld. Kristín er ein af okkar merkustu rithöfundum og hefur í gegnum árin sent frá sér margar góðar skáldsögur sem við öll...
"Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði" Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan...
Ég skrifaði pistil fyrr í vikunni sem fór misjafnlega vel í marga. Sumir fóru í mann og annan á...
Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá...
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur er ein þeirra íslensku bóka sem tilnefndar eru...
Mér líður smávegis eins og ég hafi verið að kveðja góðan vin í hvert skipti sem ég klára góða bók....
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum...