Íslenskar unglingabækur

Margra kynslóða örlagasaga

Margra kynslóða örlagasaga

Í jólabókaflóðinu bar Brynhildur Þórarinsdóttir fram margra kynslóða örlagasögu í formi...

Lesi þeir sem lesa vilja, mér og mínum að meinalausu

Lesi þeir sem lesa vilja, mér og mínum að meinalausu

Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég liggja á milli hluta en fyrir þá sem hafa áhyggjur að þá er Gunnar Theodór Eggertsson með frábæra lausn. Í ár gefur hann út bókina Álfareiðin, en það er hrollvekja fyrir...

Stórhættulegur heimur Dreim

Stórhættulegur heimur Dreim

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim - Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur...