Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...

Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða...
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um Renóru. Bókin er beint framhald af Bronshörpunni, annarri bókinni í Dulstafaseríunni. Upphafsverk seríunnar og fyrsta bók Kristínar Bjargar, Dóttir hafsins, hlaut...
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn...
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður....
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð...
Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún...
Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til...
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og...