Íslenskar unglingabækur

Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum

Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum

Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er íslenskum lesendum góðkunnur en hann Ólafur Gunnar Guðlaugsson færði okkur Benedikt búálf sem er enn að gera það gott, m.a. með geysivinsælli uppsetningu Leikfélags Akureyrar....

Hvert leiða H-in sex?

Hvert leiða H-in sex?

Ævar Þór Benediktsson hefur ekki látið sitt eftir sitja í jólabókaflóðinu síðan önnur bókin hans kom út árið 2011. Nú eru þær orðnar tuttugu og fjórar talsins og ná til flestra aldurshópa. Hann hefur skrifað bækur fyrir börn frá leikskólaaldri upp í efsta stig...

Frumlegur neðansjávarheimur

Frumlegur neðansjávarheimur

Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur er fyrsta bókin í þríkleiknum Dulstafir....